Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
7.11.2008 | 18:35
Fleiri myndir
Ég var að setja inn á bloggið myndir semm ég tók á bekkjarmótinu, ekki margar en samt eitthvað:)
Vona að þið njótið vel
Kv
Svanhvít Helga
2.11.2008 | 13:47
Myndir komnar á vef
Takk æðislega fyrir frábært kvöld. Leiðinlegt samt að sjá ekki fleiri. Hins vegar miðað við fólk sem ég hef talað við, sem haldið hefur svipuð reunion, þá var þetta alls ekki svo slök mæting. Ég setti nokkrar af gömlu myndunum inn á vefinn, sjá hér til hægri. Ef þið hafið einhverjar sérstakar óskir um myndir sem voru til sýnis á bekkjarmótinu en vanta á vefinn þá getið þið kommentað hér og við bætum þeim inn. Svo koma myndir frá sjálfu kvöldinu inn á bloggið von bráðar.
Ef þið eruð með góðar myndir frá kvöldinu þá megið þið endilega senda mér eða Svanhvíti þær með emil og við bætum þeim inn á bloggið.
kv,
Illugi
1.11.2008 | 18:58
Bekkjarmótið stendur!
Nú hafa allir úr 10 ÞB og flestir úr 10 SR greitt sem þýðir að það muni verða reunion í kvöld. Hlakka til þess að sjá ykkur öll. Gleðin hefst klukkan 20:00 á Hressó og stendur fram eftir kvöldi. Fyrir þá sem ekki vita þá er salurinn staðsettur beint af augum þegar maður gengur inn, út í enda.
Við mælum með því að fólk mæti fyrr en seinna því það er ekki skammtaður bjór ofan í neinn þannig að leiðinlegt að mæta seint og fá ekkert öl fyrir peninginn. En engar áhyggjur það ætti að vera nægur mjöður til fyrir alla.
Hlakka til að sjá ykkur og vonandi gerum við þetta að góðu kvöldi.
ps. ef einhverjir sem hafa ekki enn staðfest þátttöku eða borgað vilja samt koma þá verður hægt að borga sig inn á staðnum. Eina skilyrðið er að þið hafið einhvern tíman verið í þessum árgangi í austó.
Vinir og fjölskylda | Breytt 2.11.2008 kl. 03:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Fjóla ráðin sveitarstjóri
- Björn segir sig úr Flokki fólksins
- Þið voruð hægfara, ég beið eftir ykkur
- Stakk móður sína yfir tuttugu sinnum
- Breiðholtsmál: Frestar að taka afstöðu um sök
- Ákærður fyrir tilraun til manndráps
- Stórfelld kannabisrækt í Mosfellsbæ
- Meira um ónæmar bakteríur hér á landi
- Yfir níu þúsund atvinnulausir í desember
- Ekki tekist að vernda börn þrátt fyrir vitneskju
Erlent
- Hvað er Trump búinn að gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trumps vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf