Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
25.10.2008 | 14:07
Greiðsla fyrir Reunion/bekkjarmót
Sæl öll,
Frábært að sjá hve margir eru búnir að staðfesta þátttöku. Til þess að fá nafn sitt á gestalistann, hins vegar, þá þarf að vera búin að greiða. Það er nefnilega þannig að ég þarf að greiða Valda hjá Hressó sama dag og bekkjarmótið verður eða ekki seinna en 20:00 um kvöldið.
Reikningsnúmerið er:
1150-05-402753
kt. 061282-5489
Upphæðin er 1500 kr. og verður að vera búið að greiða inn á fyrrnefndan reikning allra síðasta lagi klukkan 19:00 á laugardeginum 1. nóvember. Þetta má alls ekki klikka. Ef einhver vandamál verða er hægt að koma peningunum til mín eða Svanhvítar persónulega á laugardeginum, t.d. milli 16-17 á Hressó (sjá GSM nr. fyrir neðan).
Innifalið í þessum 1500 krónum er leiga á salnum og bjór. Þetta er einn kútur og ætti að duga vel ofan í mannskapinn sérstaklega þar sem ekki allir drekka. 3-4 stórir bjórar á kjaft og þá er peningurinn kominn Verður varla betra.
Ef einhverjar spurningar eða athugasemdir vakna hvað snertir greiðslu þá getið þið haft samband við okkur í síma 6917778 (Illugi) eða 8690460 (Svanhvít).
Vinir og fjölskylda | Breytt 1.11.2008 kl. 00:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.10.2008 | 21:41
11 dagar
og niðurtalningnn heldur áfram....
Vildi aðeins uppfæra listann með þeim úr 10 SR sem eru búnir að staðfesta komu sína.
Bjartur
Cilia
Elísabet
Halldís
Heiða Dóra
Kristín B
Sara Elísabet
Siggi E
Svanhvít Helga
Náði sambandi við Einar Inga og var hann mjög jákvæður á þetta hjá okkur og erum við Einar ásamt Halldísi (sjá comment neðar) að vinna í því að hafa frekara samband við fólkið úr bekknum.
Bryan hefur ekki staðfest komu en var mjög jákvæður:)
Núna eru einungis 4 dagar í það að skráningu loki og þeir sem hafa ekki samband verði strokaðir út af listunum og ekki gert ráð fyrir þeim...
Með baráttukveðju úr Eikjuvoginum.
Svanhvít Helga
14.10.2008 | 18:32
18 dagar
Þá styttist í þetta hjá okkur aðeins 18 dagar.
Ég vil leyfa ykkur að fylgjast aðeins með og sýna það sem ég veit um þáttöku hjá 10 SR.
Búin að boða komu sína eru:
Bjartur
Elísabet
Halldís
Heiða
Kristín B(?)
Siggi E
Svanhvít Helga
og þeir sem eru óákveðnir eða geta ekki svarað strax eru
Bryan og Cilia
Rakel er búin að láta mig vita af því að hún komist því miður ekki.
Frá öðrum er ég ekki búin að heyra frá og fer mjög fljótlega í það að hafa frekari samband við:)
Ef þessi upptalning hjá mér er vitlaust á einhvern hátt þá endilega commentið á það og ég laga það við fyrsta tækifæri:)
Með kveðju úr Eikjuvoginum
Svanhvít Helga
2.10.2008 | 18:38
Leitin byrjuð
Sæl og blessuð
Ég er byrjuð að grafa upp e-mail hjá þeim sem voru í 10 SR (mínum bekk) til þess að láta fólk vita af þessu reunioni, gengur hægt en gengur þó:)
Þeir sem ég er búin að senda e-mail til og hafa samband gömlu bekkjarfélagana mega endilega láta vita af þessari heimasíðu.
Hef þetta ekki lengra í bili
Svanhvít Helga
Eldri færslur
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Fjóla ráðin sveitarstjóri
- Björn segir sig úr Flokki fólksins
- Þið voruð hægfara, ég beið eftir ykkur
- Stakk móður sína yfir tuttugu sinnum
- Breiðholtsmál: Frestar að taka afstöðu um sök
- Ákærður fyrir tilraun til manndráps
- Stórfelld kannabisrækt í Mosfellsbæ
- Meira um ónæmar bakteríur hér á landi
- Yfir níu þúsund atvinnulausir í desember
- Ekki tekist að vernda börn þrátt fyrir vitneskju
Erlent
- Hvað er Trump búinn að gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trumps vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf